Rafhlöðum komið fyrir
1 Til að opna rafhlöðulokið skaltu losa hátalarasnúruna og toga flipann í átt að örinni.
2 Komdu þremur AAA-rafhlöðunum fyrir í rafhlöðuhólfinu.
3 Láttu síðan rafhlöðulokið falla að hátalarasnúrunni og lokaðu því með því að ýta
því á sinn stað.
Þegar hátalarinn er ekki notaður í lengri tíma skaltu taka rafhlöðurnar úr tækinu til að
koma í veg fyrir tjón af völdum leka.