Nokia Mini Speaker MD 11 - Notkun hátalarans

background image

Notkun hátalarans

Hátalarinn tengdur

1 Taktu hljóðtengilinn úr raufinni neðst á hátalaranum og losaðu hátalarasnúruna.

2

background image

2 Stingdu hljóðtenglinum í samband við tengið í Nokia-tækinu eða öðru samhæfu

tæki sem er með staðlað 3,5 mm hljóðtengi. Ef Nokia-tækið er með Nokia 2,5 mm

AV-tengi skaltu nota viðeigandi millistykki.

Hlustað á tónlist

1 Ýttu á rofann. Stöðuljósið sýnir þegar hátalarinn er virkur.

2 Spilaðu hljóðskrá og notaðu hljóðstyrkstakka tækisins. Þegar rafhlöðurnar eru að

tæmast heyrist reglubundið hljóðmerki.

Viðvörun:

Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist með

hæfilegum hljóðstyrk.

Hlustað í steríó

Tengdu annan MD-11 hátalara við tengið í hátalaranum sem er tengdur við tækið og

kveiktu á báðum hátölurunum.